
Hver erum við?
Ísblik er sérhæft framleiðslu-, sölu- og þjónustufyrirtæki sem býður upp á sértækar lausnir fyrir krefjandi verkefni. Meðal helstu þjónustulausna fyrirtækisins eru;
-
þurrís og þurríshreinsun
-
BJARTUR™, sótthreinsivökvi
-
málning og hitaeinangrunarefni