ÞURRÍSHREINSI BÚNAÐUR
Ísblik er umboðsaðili PolarTech™ á Íslandi og sér um sölu, markaðssetningu og þjónustu á PolarTech búnaði á Íslandi.
Hægt er að leigja eða kaupa PolarTech þurríshreinsunarvélar hjá Ísblik, allt eftir hvað hentar hverjum viðskiptavini fyrir sig.
PT Combi
25 kg íshólf
Öflugasta og fjölhæfasta vélin. Ræður við allar stærðir verkefna. Getur notað bæði fljótandi CO₂ og þurrísperlur, auk vikurblöndu fyrir erfiðustu óhreinindin s.s. ryð.
PT Pro
25 kg íshólf
Notar einungis fljótandi CO₂ og framleiðir því þurríssnjó. Tilvalin fyrir viðkvæm verkefni s.s. hreinsun á viðkvæmum rafeindabúnaði, húsgögnum, bókum, málverkum og öðrum verðmætum listmunum.
PT 25
25 kg íshólf
Sama vél og PT Combi, en án flösku með fljótandi CO2. Ræður við öll grófari verk.
PT Mini
8 kg íshólf
Sú netta. Minnsta þurríshreinsivél sem til er og sérlega meðfærileg. Vegur einungis 26 kg. Dugar fyrir algengustu verkefni.