top of page

ECA Vatn

ECA vatn (Electro Chemically Activated Water) er umhverfisvænt sótthreinsiefni sem er framleitt með því að rafgreina saltvatnsblöndu, ferli sem kallað er rafauðgun. 

 

Við rafgreininguna oxast vatnið og útkoman er lausn sem inniheldur milda klórsýru (hypoclorous acid) og sodium hydroxíð við hlutlaust pH. Þetta er lykilinn að öflugum eiginleikum ECA vatns sem sótthreinsivökva. Árið 1972 staðfesti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) virkni ECA vatns við sótthreinsun drykkjarvatns og að það getur gert gerla og vírusa óvirka á augnarbliki.

 

ECA vatn er öflugt sótthreinsiefni sem eyðir líffilmu (biofilm), gerlum, bakteríum, sveppum og sporum án þess að hafa neikvæð áhrif á manneskjur, dýr eða umhverfið.

 

Hjá Ísblik má panta ECA vatn í 1, 5 eða 20 lítra umbúðum. Stærri umbúðir eru fáanlegar eftir samkomulagi. Ísblik býður einnig upp á framleiðslubúnað fyrir ECA vatn fyrir stórnotendur.


Skoða úrval af framleiðslubúnaði fyrir ECA vatn.

Frekari upplýsingar fá finna í Fræðslubankanum.

bottom of page