top of page

SPE yfirborðsshreinsun

Ísblik er dreifingaraðili á Íslandi fyrir vörur Superior Products Europe.


Um er að ræða úrval fljótandi húðunarefna sem leysa áður óleysanleg vandamál varðandi ryðhúðun, hitaeinangrun og leka stöðvandi himnur, svo eitthvað sé nefnt.

RUST GRIP®

RUST GRIP er ryðvarnargrunnur sem ætlað er að mynda húð sem lokar yfirborð málms fyrir andrúmslofti, raka og kemískum efnum.

 

RUST GRIP er einstaklega sterk og þolir mikinn ánúning án þess að gefa sig og þó að það gerist þá flagnar RUST GRIP ekki út frá sári.

Rust-Grip-Before-640x480xc
Rust-Grip-After-640x480xc

ENAMO GRIP®

train20after20removal20of20grafitti20on2
Immagine20026-640x480xc

ENAMO GRIP er emaleringarmálning sem notuð er sem yfirborðslag á nánast öll yfirborð. ENAMO GRIP hefur mikinn gljáa, heldur lit einstaklega vel og auðvelt er að hreinsa veggjakrot af henni. ENAMO GRIP má fá glæra eða hvíta og blanda með hvaða lit sem er.

HOT PIPE COATING®

HOT PIPE COATING er keramik/vatns blandað einangrunarefni á rör upp að 177°C. Það má nota HOT PIPE COATING sem grunn undir málningu og einnig byggja hana upp í nokkrum lögum til að auka einangrunargildi.

 

Fæst einnig í HT útgáfu fyrir yfirborð sem ná 250-600°C hita.

HOT20SURFACE20COATING20-20RUSSIA20-20COC
HOT20SURFACE20COATING20-20RUSSIA20-20COC

ENDU PRODUCTS®

turcia20114-640x480xc
scheemda20281229_0-640x480xc

ENDU PRODUCTS er fjölbreytt úrval af mjög teygjanlegum, endingargóðum fljótandi pólýúretan himnum sem hafa reynst áreiðanlegar vörur í meira en 30 ár. Meðal annars notað ofan á þakdúka, áhorfendapalla íþróttaleikvanga, í sundlaugar og á alls kyns samskeiti til að fyrirbyggja leka. Má lita ef óskað er.

Þetta er einungis lítill hluti þeirra efna sem Ísblik getur boðið í samstarfi við Superior Products Europe.

Skoða allar vörur.

bottom of page