top of page
SPE yfirborðsshreinsun
Ísblik er dreifingaraðili á Íslandi fyrir vörur Superior Products Europe.
Um er að ræða úrval fljótandi húðunarefna sem leysa áður óleysanleg vandamál varðandi ryðhúðun, hitaeinangrun og leka stöðvandi himnur, svo eitthvað sé nefnt.
ENDU PRODUCTS®
ENDU PRODUCTS er fjölbreytt úrval af mjög teygjanlegum, endingargóðum fljótandi pólýúretan himnum sem hafa reynst áreiðanlegar vörur í meira en 30 ár. Meðal annars notað ofan á þakdúka, áhorfendapalla íþróttaleikvanga, í sundlaugar og á alls kyns samskeiti til að fyrirbyggja leka. Má lita ef óskað er.
Þetta er einungis lítill hluti þeirra efna sem Ísblik getur boðið í samstarfi við Superior Products Europe.
bottom of page